Anna Björg Hjartardóttir frá Celsus fjallar um heilbrigða leið til að léttast
Heilsa og vitund. Anna Björg Hjartardóttir frá Celsus fjallar um heilbrigða leið til að léttast og ná tökum á mataræðinu á þægilegan hátt. Kynnt verða náttúruefni.
--------
45:23
--------
45:23
Brain Fuel - Friðrik Karlsson
Heilsa og vitund, Anna Björg Hjartardóttir fær til sín í heilsuþáttinn Friðrik Karlsson tónlistarmann.
--------
55:11
--------
55:11
Mikilvægi þess að bera á sig sólarvörn
--------
54:59
--------
54:59
Streita
Anna Björg Hjartardóttir frá Celsus fjallar um streitu og hvernig hún birtist okkur með margvíslegum hætti, langvarandi undirliggjandi streita og streituáföll svo sem kvíða, depurð, áhyggjur.Hún fjallar um hvað þessir hlutir hafa mikil skaðleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu okkar og margt fleira fróðlegt hjá Önnu Björgu frá Celsus
Í þessum þætti fær hún Anna Björg til sín hann Daði Reynir Kristleifsson, sjúkraþálfara frá VIVUS Þjálfun til að fara með okkur nauðsyn líkamshreyfingar í daglegu lífi og jákvæð áhrif þess.